Paroles Bænin

Le - Par .

Drengurrin litli hann krýpur á knéð
Krossleggur hendurnar svo Guð fái séð
Uss hljótt hvað
Drengurrin litli sem bænir fer með

Góði Guð farðu ei mömmu frá
Hún háttar mig og baðar og er mér hjá
Svo klærðir hún mig í náttföt hlý
Guð blessið pabba ég gleymdi því

Þegar hugsa ég um hvað sem gerðist í dag
Kemur upp í huga mér lítið lag
Ég má ei hætta bænina við
Fyrigefðu Guð, ég vel þig bið

Náttfötin mín eru hettu með
Í hettuni höfuðið vel ég fel
Hún augu mín hylur og ennið með
Enginn veit að ég þar er

Þákka þér Guð fyrir góðan dag
Gleymdi ég einhverju, hvað var það
Ég bad fyrir pabba og hugsaði um þig
Já nú man ég
Guð blessi mig

Drengurrin litli han sefur nú rótt
Dagurrin liðinn, komin er nótt
Uss hljótt hvað?
Drengurrin litli sem bænirnar bað